Spjallið með Frosta Logasyni | S03E41 | Evrópa sofandi gagnvart menningarbyltingu Íslam
Update: 2025-11-10
Description
Helgi Magnús Gunnarsson, fyrrverandi vararíkissaksóknari, er hér í ítarlegu viðtali um langan feril sinn innan ákæruvaldsins. Hann starfaði lengi hjá efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra þar sem hann tókst meðal annars við Baugsmálið umdeilda og síðar rak hann mörg af stærstu bankahrunsmálunum fyrir Hæstarétti. Hann ræðir umdeild ummæli, áminningar, starfslok og hvernig hann horfir á þróun Evrópu með tilliti til sívaxandi vandamála tengdum hröðum innflytjendastraumi.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Comments
In Channel






















